Ársskýrsla kærunefndar útlendingamála 2017

Ársskýrsla kærunefndar útlendingamála vegna ársins 2017 kom út nýlega. Í henni má finna umfjöllun um þau mál sem nefndin hefur haft til umfjöllunar á árinu og tölfræðiupplýsingar sem m.a. sýna styttingu málsmeðferðartíma vel niður fyrir markmið stjórnvalda. Þá má einnig finna í skýrslunni umfjöllum um það sem helst setti mark sitt á starf nefndarinnar á árinu.

Skýrsluna má finna hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *