Skrifstofa og starfsmenn

Starfandi formaður nefndarinnar er Tómas Hrafn Sveinsson.  Þá starfa tveir yfirlögfræðingar, 13 lögfræðingar við undirbúning úrskurða og ritari og rekstrarfulltrúi hjá nefndinni. Starfsfólk nefndarinnar hefur langa reynslu af útlendingamálum og úrskurðum á því sviði, sem og mannréttindamálum.

Hægt er að ná sambandi við starfsfólk nefndarinnar í síma 510 0510 eða í gegnum tölvupóstfangið postur@knu.is

Kærunefnd útlendingamála er til húsa að Skúlagötu 17, 101 Reykjavík.
Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 09:00 til 12:00 og frá 13:00 til 16:00.