Verklagsreglur

Kærunefnd útlendingamála hefur sett sér verklagsreglur og ferla til að tryggja eftirfylgni við þau lög og reglur sem um starfsemi nefndarinnar gilda. Reglunum er einnig ætlað að tryggja faglega framkvæmd mála og samræmd vinnubrögð hjá starfsmönnum nefndarinnar.

Hér má finna þær verklagsreglur sem nefndin hefur sett sér.