Ársskýrsla

Kærunefnd útlendingamála vinnur ársskýrslu um starfsemi stofnunarinnar sbr 7. mgr. 6. gr. laga um útlendinga. Í ársskýrslu nefndarinnar er að finna auk helstu upplýsinga um starfsemi hennar, samantekt á tölfræði, ásamt upplýsingum um þá þróun sem verða innan málaflokka hennar á ársgrundvelli.

Hér má finna útgefnar árskýrslur nefndarinnar.

Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla 2021

        Árskýrsla 2020

        Árskýrsla 2019