Málsmeðferð kærunefndar útlendingamála
Sjá nánar
Úrskurðir
Úrskurðir kærunefndar útlendingamála sem varða efnisniðurstöðu eru birtir á stjornarradid.is. Þeir birtast á síðunni eftir að lokaniðurstaða málsins hefur verið kynnt kæranda. Ef kærandi fer fram á frestun réttaráhrifa verður úrskurðurinn birtur eftir að niðurstaða kærunefndarinnar um þá beiðni hefur verið kynnt kæranda.
Lesa nánarSkipulag og hlutverk
Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd skipuð sjö aðalmönnum. Nefndarmenn eru sérfróðir um mál sem falla undir útlendingalög einkum hvað varðar dvöl og búsetu útlendinga hér á landi, málefni flóttamanna og rétt til alþjóðlegrar verndar. Þeir eru skipaðir til fimm ára í senn.
Lesa nánar