Ársskýrsla kærunefndar útlendingamála 2021

Ársskýrsla kærunefndar útlendingamála vegna ársins 2021 er komin út og hana má finna hér. Í henni eru að finna almennar upplýsingar um nefndina, rekstur hennar og samantekt á tölfræði hennar árið 2021.