Ársskýrsla kærunefndar útlendingamála 2016

Ársskýrsla kærunefndar útlendingamála vegna ársins 2016 er komin út. Í henni er fjallað um þann árangur sem náðist á árinu við að stytta málsmeðferðartíma umsækjenda um alþjóðlega vernd á sama tíma og veruleg fjölgun varð á málum sem nefndin hafði til meðferðar. Verulegar breytingar urðu á skipulagi nefndarinnar á árinu. Nefndarmönnum var fjölgað úr þremur í 7 og starfsfólki fjölgað úr 9 í 19. Þá tóku ný lög um útlendinga gildi á árinu sem breytti nokkuð því lagaumhverfi sem nefndin starfar í.

Skýrsluna má finna hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.